Upplýsingar til heilbrigðisstarfsmanna vegna kórónaveirunnar
Hér getur heilbrigðisstarfsfólk nálgast upplýsingar og leiðbeiningar varðandi kórónaveiru (COVID-19).
Sýkingavarnir
Leiðbeiningar vegna gruns um sýkingu:
- Skilgreining á COVID-19 tilfelli og spurningar til áhættumats (19.02.2020)
- Leiðbeiningar til heilbrigðisstarfsmanna (20.02.2020)
- Sýnatökur vegna gruns um sýkingu af völdum COVID-19
- Eftirlit og aðgerðir vegna einstaklinga útsettum fyrir COVID-19 (21.02.2020)
- Leiðbeiningar til sjálfstæðra fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu (20.02.2020)
- Plakat við inngang sjúklingamóttöku