Helstu fréttir - flettari

Evrópska sjúkratryggingakortið - Fyrir ferðalagið í sumar

Ert þú á leið til Evrópu?

Eingöngu er hægt að sækja um ES kort inni á Réttindagátt - mínum síðum.  Ekki er unnt að afgreiða kort í gegnum síma eða tölvupóst.

Leiðbeiningar fyrir Réttindagátt má finna hér.

Ef frekari upplýsinga er óskað er hægt að hafa samband við alþjóðadeild, international@sjukra.isFréttir

Lög og reglugerðir

Nánari upplýsingar um lög og reglugerðir sjúkratrygginga Lesa meira

Evrópskt sjúkratryggingakort

Kortið gildir í öllum ríkjum EES og Sviss og er notað ef handhafi veikist eða slasast. Lesa meira

Eyðublöð

Eyðublöð fyrir almenning og heilbrigðisstarfsfólk. Lesa meira

Fjárhæðir og gjaldskrár

Upplýsingar um hvað greiða þarf fyrir heilbrigðisþjónustu. Lesa meira

Þjónustutími SÍ

Nánari upplýsingar um þjónustutíma okkar. Lesa meira

Greiðslu-
þátttökukerfi

Upplýsingar um nýtt greiðsluþátttökukerfi Lesa meira

Spurt og svarað

Algengar fyrirspurnir um sjúkratryggingar og svör við þeim. Lesa meiraFréttir

23.1.2020 : Greiðslur vegna sjúkraþjálfunar

Þann 13. janúar sl. hættu flestir sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfarar að starfa samkvæmt samningi við Sjúkratryggingar Íslands (SÍ). Til að tryggja sjúklingum greiðsluþátttöku SÍ var sett reglugerð um endurgreiðslu kostnaðar vegna sjúkraþjálfunar. Endurgreiðsla kostnaðar miðast við gjaldskrá SÍ.

Lesa meira

Fréttasafn


 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica