Tilkynning vegna óveðurs

13.2.2020

Vegna óveðurs þá verða Sjúkratryggingar Íslands lokaðar að minnsta kosti til kl.12 á morgun föstudaginn 14. febrúar.  Staðan verður endurmetin fyrir hádegi og þá tilkynnt um mögulega opnun eftir hádegið.

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica