Tannlækningar barna 1. janúar 2015

23.12.2014

  • Barn hjá tannækni stór

Þann 1. janúar 2015 koma 8 og 9 ára börn til með að falla undir samning Sjúkratrygginga Íslands og Tannlæknafélags Íslands. 

Á síðastliðnum árum hafa börn á aldrinum 3ja, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16 og 17 ára farið inn á samninginn í þrepum.  Samningur þessi tók gildi 15. maí 2013. 

Hjá þessum aldurshópi eru tannlækningar greiddar að fullu af Sjúkratryggingum Íslands fyrir utan 2.500 kr., árlegt komugjald.

Nánari upplýsingar um tannlækningar barna má lesa á heimasíðu Sjúkratrygginga Íslands. 

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica