Samantekt um komutíðni til sérgreinalækna

5.2.2016

Eftirfarandi tafla sýnir komutíðni til sérgreinalækna sem starfa samkvæmt rammasamningi við Sjúkratryggingar Íslands árið 2015. Töflunni er raðað þannig að þær sérgreinar sem hafa flestar komur eru efst.

Komutidni-til-sergreinalaekna

Komutíðni er mjög misjöfn eftir sérgreinum. 97% sjúklinga koma t.d. bara einu sinni til svæfingarlækna. Hjá geðlæknum koma 71% sjúklinga oftar en einu sinni og 30% fjórum sinnum eða oftar. Skífuritið hér á eftir sýnir skiptingu komufjöldans þegar allir sérgreinalæknar eru skoðaðir í heild. Hafa ber í huga að sami sjúklingur kann að hafa farið til fleiri en eins læknis og telst hann þá oftar en einu sinni:

Komutidni-til-sergreinalaekna2.jpg


 

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica