Nýr formaður stjórnar Sjúkratrygginga Íslands

7.10.2020

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað Vilborgu Þ. Hauksdóttur formann Sjúkratrygginga Íslands. Vilborg tekur við af Brynhildi S. Björnsdóttur sem hefur gegnt formennskunni frá árinu 2017 og eru henni þökkuð vel unnin störf á undanförnum árum.

Sjá nánar á stjornarradid.is

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica