Ný lög um opinber innkaup

2.5.2017

Í samráði við Ríkiskaup hafa Sjúkratryggingar Íslands útbúið forauglýsingar (Prior Information Notice) sem hafa verið birtar á heimasíðu TED. Um er að ræða samninga um endurhæfingu, talmeinaþjónustu, áfengis- og vímuefnameðferð, líknarmeðferð í heimahúsum og hjúkrunarmeðferð fyrir börn í heimahúsum.

Heildarverðmæti samninganna á samningstímanum er áætlað um 5,4 milljarðar kr.

Hér má finna þessar forauglýsingar:

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica