Fyrirmæli landlæknis um frestun valkvæðra skurðaðgerða

23.3.2020

  • Í skurðaraðgerð

Auglýsing heilbrigðisráðherra um frestun valkvæðra skurðaðgerða tímabundið frá 23. mars – 31. maí næstkomandi, ásamt fyrirmælum embættis landlæknis þess efnis, hefur verið birt á vef Stjórnartíðinda. Sagt var frá ákvörðuninni í tilkynningu á vef heilbrigðisráðuneytisins 22. mars.

- Tekið af vef Stjórnarráðs Íslands

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica