Næringardrykkir
Styrkirnir eru 90% með ákveðinni
hámarksupphæð á mánuði. Upphæðin er breytileg eftir heimildum enda dýrari vörur
þegar um er að ræða sérhæfða næringardrykki. Nánar upplýsingar um
hámarksupphæðir heimilda má finna í reglugerð um styrki til
kaupa á næringarefnum og sérfæði.
Yfirlit yfir hvaða vörur tilheyra
hverri heimild má finna í lista hér undir „Tengt efni“.