Mjólkurofnæmi barna

Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) veita styrki til kaupa á peptíðmjólk og/eða amínósýrublöndu þegar um er að ræða mjólkurofnæmi eða mjólkuróþol hjá börnum frá 0-2ja ára aldurs.

Samkvæmt reglugerð skal ofnæmi staðfest af ofnæmislækni, barnaofnæmislækni eða meltingarlækni, að jafnaði með ofnæmisprófun og sjúkrasögu. Vottorð þarf því að liggja fyrir frá slíkum lækni.
Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica