Skil á hjálpartæki

  • Að notkun lokinni ber að skila þeim til hjálpartækjamiðstöðvar.
  • Gervilimum og spelkum ber að skila til þeirra stoðtækjafyrirtækja sem smíðað hafa eða útvegað viðkomandi tæki.
  • Hjálpartækjunum á að skila hreinum.
  • Miklivægt er að innsendum hjálpartækjum fylgi nafn og kennitala notanda ásamt tilkynningu að um skil sé að ræða.
Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica