Ferðamenn

Þeir sem dvelja um styttri tíma erlendis án þess að taka þar upp búsetu eða hefja störf halda almennt tryggingavernd sinni á Íslandi.

Vegna sjúkrakostnaðar erlendis getur verið nauðsynlegt að kaupa ferðatryggingu hjá tryggingafélögum. Slíkar tryggingar greiða fyrir fleira en almannatryggingar gera, til dæmis kostnað vegna heimflutnings.

Athugið að reglur um rétt ferðamanna til læknishjálpar erlendis eiga ekki við þegar um fyrirfram ákveðna læknismeðferð erlendis er að ræða. Í þeim tilvikum gilda ákveðnar reglur og í flestum tilvikum þarf að sækja um fyrirfram samþykki sjá nánari upplýsingar hér að ofan. 

 

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica