Sjúkraþjálfarar: Fræðsla

Samanttekt um tölulegar upplýsingar vegna sjúkraþjálfunar 2009-2013

Leiðbeiningar

Upptaka frá námskeiði fyrir sjúkraþjálfara og ritara sjúkraþjálfunarstofa 4. okt. 2013

Á námskeiðinu var farið yfir hvernig standa skal að umsóknum um viðbótar- og langtímameðferð. Einnig var farið yfir notkun á SÞ kerfinu. Þeir sjúkraþjálfarar sem nýbyrjaðir eru að starfa samkvæmt samningi við Sjúkratryggingar Íslands eru sérstaklega hvattir til að skoða upptökuna. Fyrirlesarar eru Ingveldur Ingvarsdóttir sjúkraþjálfari og Haraldur Haraldsson forritari hjá Prógramm.

ATH. Upptakan er aðeins aðgengileg með lykilorði. Lykilorðið er það sama og sjúkraþjálfarar nota til þess að sækja uppfærslur á SÞ kerfinu. Ef þið hafið ekki lykilorðið hafið samband við [email protected]

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica