Tannlæknar

Tannlæknir sem hefur störf

  • „Umsókn tannlæknis um að vera skráður á viðskiptamannaskrá Sjúkratrygginga Íslands“. Eyðublaðið má nálgast hér
  • Afrit af löggildingu tannlæknis.
  • Staðfestingu Landlæknis á að viðkomandi tannlæknir uppfylli faglegar kröfur og önnur skilyrði í heilbrigðislöggjöf. Sjá nánar á heimasíðu landlæknis
  • Afrit af umboði til Tannlæknafélags Íslands (TFÍ) til að gera samninga fyrir sína hönd eða staðfestingu frá tannlæknafélaginu.
  • Staðfestingu vátryggingafélags á að tannlæknir sé með sjúklingatryggingu og starfsábyrgðartryggingu í gildi.
  • Notendasamningur SÍ og veitenda vegna tengingar við upplýsingkerfi SÍ.


Ef tannlæknir breytir um starfstöð þarf að tilkynna það til Embætti Landlæknis.


Ef tannlæknir er ekki aðili að TFÍ þarf hann að undirrita rammasamning um rafræn samskipti  og eftir atvikum, samning um tannlækningar barna.

Ef frekari upplýsingar vantar er hægt að senda tölvupóst á netfangið: [email protected] einnig er hægt að hringja í síma 515 0000 eða 515 0005


Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica