Sjúkratryggingar Íslands
  Fréttir
Fréttabréf Sjúkratrygginga Íslands - 5. tölublað
26.9.2011

Sjúkratryggingar Íslands veita upplýsingar um réttindastöðu sjúklinga rafrænt

 - Þjónustugáttir SÍ og rafræn tenging við veitendur heilbrigðisþjónustu

Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) hafa nýlega hafið rafræna miðlun upplýsinga um réttindastöðu sjúklinga til almennings og veitenda heilbrigðisþjónustu (t.d. lækna og apóteka) bæði í gegnum þjónustugáttir stofnunarinnar og með rafrænni tengingu.

 

Þetta þýðir að veitendur heilbrigðisþjónustu geta nú nálgast rafrænt upplýsingar til að ákvarða rétta kostnaðarþátttöku sjúklinga án frekari staðfestinga eða framvísunar á afsláttarskírteinum. Á sama tíma getur almenningur skoðað rafrænt eigin réttindi, sótt afsláttarkort og skoðað reikningsyfirlit og endurgreiðslur vegna heilbrigðisþjónustu.

Lesa meira 
 
 
Umræða um sjúkratryggingar
Hafa samband
Eldri fréttabréf
Vefur SÍ
SÍ á Facebook

Afskrá mig

Smelltu hér ef þú sérð ekki fréttabréfið
 

 

Sjúkratryggingar Íslands / Icelandic Health Insurance
kt. 480408-0550
Afgreiðslutími 10:00-15:30
Laugavegi 114-118, 150 Reykjavík Sjá á korti
Sími 515 0000 / Fax 515 0051 / Tölvupóstur: sjukra@sjukra.is

Hjálpartækjamiðstöð: Vínlandsleið 16, 113 Reykjavík Sjá á korti
Sími 515 0100 / Fax 515 0101