Greiðslur til lögaðila árið 2016 af fjárlagalið 08-206, gagnvirk skýrsla

Þann 6. mars 2017 barst heilbrigðisráðherra fyrirspurn á Alþingi frá Smára McCarthy um greiðslur og millifærslur fjárheimilda, sbr. þingskjal 316 - 225. mál, 146. löggjafarþing 2016–2017. Fyrirspurnin var eftirfarandi,:

Hvaða lögaðilar hafa fengið greiðslur eða millifærslur fjárheimilda á árunum 2015 og 2016 af fjárlagalið 08-206 Sjúkratryggingar, 08-379 Sjúkrahús, óskipt, 08-08-500 Heilsugæslustöðvar, almennt og 08-501 Sjúkraflutningar? Svar óskast sundurliðað eftir framangreindum árum og fjárlagaliðum.

 

Þann 4. apríl 2017 svaraði heilbrigðisráðherra, sbr. þingskjal 575 - 225.mál.

 

Í meðfylgandi skýrslu draga Sjúkratryggingar Íslands fram samantekt og greiningu á svari heilbrigðisráðherra vegna fjárlagaliðar 08-206 fyrir árið 2016. 

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica