Verðlækkun í kjölfar verðfyrirspurnar gerir kleift að fjölga augnsteinaaðgerðum umtalsvert

28.6.2019

Sjúkratryggingar Íslands gerðu nýlega verðfyrirspurn meðal augnlæknastofa vegna augnsteinaaðgerða sem leiddi til tæplega 13% verðlækkunar. Þessi lækkun gerir mögulegt að fjölga aðgerðum um allt að 50 til viðbótar þeim 600 sem óskað var tilboða í.

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica