Vegna ákvörðunar SÁÁ um tímabundna lokun göngudeildarþjónustu á Akureyri

28.2.2019

Samningviðræður standa yfir milli Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ um rekstur göngudeildarþjónustu á Akureyri. Fjárframlag af hálfu ríkisins til starfseminnar er tryggt í fjárlögum þessa árs. Það kemur því á óvart að SÁÁ ætli að loka göngudeildarþjónustunni tímabundið frá og með morgundeginum vegna kostnaðar, líkt og fram hefur komið í fjölmiðlum.

Hér er hlekkur á fréttina í heild sinni á heimasíðu heilbrigðisráðuneytis.

https://www.stjornarradid.is/default.aspx?pageid=e5cf150d-33a7-11e6-80c7-005056bc217f&newsid=99c29255-3b51-11e9-9436-005056bc4d74

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica