Uppfærsla upplýsingakerfi Sjúkratrygginga Íslands er lokið
Nú eiga öll rafræn samskipti
milli SÍ og veitenda heilbrigðisþjónustu að vera eins og þau voru fyrir
uppfærsluna. Einnig er búið að opna bæði réttinda- og gagnagátt.
Ef einhver vandamál koma upp sem tengjast uppfærslunni þá má senda póst á netfang ut@sjukra.is eða hringja í síma 515-0020