Uppfærsla á Gagnagátt Sjúkratrygginga Íslands (SÍ)

28.6.2018

Gerð hefur verið uppfærsla á Gagnagátt SÍ, þannig að læknar geta nú séð hvaða lyfjaskírteini skjólstæðingar þeirra eiga í gildi.  Það er einnig búið að einfalda skráningarferlið fyrir „Umsókn um lyfjaskírteini“ í Gagnagáttinni.

Til þess að geta notað Gagnagátt SÍ þurfa læknar að sækja um aðgang, sjá leiðbeiningar á heimasíðu okkar:  https://gg.sjukra.is/Account/Login.aspx?ReturnUrl=%2f

 

Hér að neðan má sjá mynd af nýja valmöguleikanum „ Yfirlit lyfjaskírteina“ þar sem læknir getur sótt upplýsingar um stöðu lyfjaskírteina út frá kennitölu skjólstæðings.


Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica