Þjónustuver Sjúkratrygginga Íslands opnar aftur

22.5.2020

  • SÍ lógó

Þjónustuver Sjúkratrygginga Íslands opnar aftur mánudaginn 25. maí þegar neyðarstigi almannavarna verður aflétt. Viðbúið er að uppsöfnuð þörf fyrir skil á hjálpartækjum sé nokkur og röð eftir þjónustu gæti orðið löng. Því óskum við eftir þvi að þeir, sem hafa tök á því, bíði með að koma með hjálpartæki í skil í nokkra daga.

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica