Þjónusta sérgreinalækna utan sjúkrahúsa

10.7.2020

  • SÍ lógó

Sjúkratryggingar Íslands leita eftir viðræðum við lögaðila sem veita þjónustu sérgreinalækna með það að markmiði að semja um þjónustu utan sjúkrahúsa í þeim sérgreinum sem ríkið hefur ákveðið að falli undir sjúkratryggingar. 

Áhugasömum er bent á að hafa samband við Guðlaugu Björnsdóttur hjá Sjúkratryggingum Íslands fyrir 1. október nk.

Nánari upplýsingar má sjá í auglýsingu á utbodsvefur.is: http://utbodsvefur.is/rfi-thjonusta-sergreinalaekna-utan-sjukrahusa/

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica