Staðtölur fyrir árið 2016 eru komnar á heimasíðu SÍ

6.7.2017

Hér er að finna tölulegar upplýsingar um sjúkratryggingar, slysatryggingar og sjúklingatryggingu. Skjölin eru á Excel formi sem að ætti að auðvelda þeim sem vilja vinna með gögnin.  Ársskýrsla 2016 er í vinnslu og verður sett á heimasíðuna að vinnslu lokinni.

Staðtölur á heimasíðu Sjúkratrygginga Íslands:

http://www.sjukra.is/um-okkur/fraedsla/stadtolur/toflur-fyrir-arid-2016/


Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica