Samningur við Frú Ragnheiði um skaðaminnkandi þjónustu

20.9.2021

  • SÍ lógó

Sjúkratryggingar Íslands hafa gert 20 milljóna samning við Rauða krossinn á Íslandi um skaðaminnkandi þjónustu fyrir einstaklinga í vímuefnavanda árið 2021. Fjármagnið rennur til skaðaminnkunarverkefnisins Frú Ragnheiðar sem starfar á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Akureyri.

Sjá nánar á stjornarradid.is

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica