Samantekt um stöðu sjúklinga hjá sérgreinalæknum

5.2.2016

Hér fyrir neðan má sjá komufjölda í hverri sérgrein, árið 2015, eftir stöðu sjúklings:

Samantekt-um-stodu-sjuklinga-hja-sergreinalaekni

Skífuritið sýnir hlutfall koma eftir stöðu sjúklings:

Samantekt-um-stodu-sjuklinga-hja-sergreinalaekni2

Þess ber að geta að börn og almennir sjúklingar eru miklu fjölmennari hópar en elli- og örorkulífeyrisþegar. Því er gagnlegt að skoða einnig meðalkomufjölda á einstakling. Súluritið hér á eftir sýnir hann og þá sést að börn og almennir notendur koma að meðaltali aðeins einu á ári til sama læknis en elli- og örorkulífeyrisþegar koma að meðaltali um þrisvar sinnum á ári til sama læknis.

Medalkomufjoldi-a-einstakling

Meðalkomufjöldi miðast við heildarfjölda landsmanna í hverjum hóp, ekki einungis þá sem komu til sérgreinalæknis á árinu.

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica