Samantekt um notendagjöld vegna lækniskostnaðar

29.1.2016

Eftirfarandi tafla sýnir notendagjöld sem hlutfall af heildarkostnaði við þjónustu sérgreinalækna sem starfa samkvæmt rammasamningi við sjúkratryggingar:

 

Hafa ber í huga að töflurnar taka ekki tillit til efniskostnaðar sem SÍ greiða að fullu eða endurgreiðslna til einstaklinga vegna ofgreiðslu.“

Auk rammasamnings við sérgreinalækna heyra undir sama bókhaldslið nokkrir smærri samningar. Eftirfarandi tafla sýnir hlutfall notendagjalda í rannsóknum á einkastofum sem sjúkratryggingar hafa samning við og vegna röntgenþjónustu:Eins og sést á töflunum hefur hlutfall notendagjalda lækkað vegna þess að gjaldskrár hafa ekki verið hækkaðar þrátt fyrir að einingaverð til lækna hækki á sex mánaða fresti í takt við vísitölur.


Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica