Samantekt um kostnað vegna sérgreinalækna eftir stöðu sjúklings

12.2.2016

Hér fyrir neðan má hvernig heildarkostnaður við komur til sérgreinalækna skiptist árið 2015, eftir stöðu sjúklings:Það sem skýrir að heildarkostnaður að meðaltali er lægri hjá börnum, öldruðum og öryrkjum en almennum notendum er að hlutfall ódýrari koma (viðtal og skoðun) er hærra.

Hér fyrir neðan má sjá kostnað við algengustu komurnar, sem er viðtal og skoðun (um 20 einingar sem er þó aðeins breytilegt eftir sérgreinum). Einstaklingar fá afsláttarkort þegar greiðslur á almanaksári ná ákveðnum mörkum. Í þessum töflum miðast komugjöld eins og þau eru frá 1. janúar 2016.

Eftir því sem einingamagn í hverri komu verður meira því minna hlutfall greiðir sjúklingur. Sjá má komugjöld sjúklinga til sérgreinalækna, eftir stöðu á heimasíðu sjukra.is: http://www.sjukra.is/media/gjaldskrar/KLiniskir-hluti-sjukl.-tafla-01.01.2016.pdf

Yfirlit yfir hvað skal greiða fyrir læknisþjónustu og heilsugæslu má sjá hér, meðal annars reglur varðandi afsláttarkort:  http://www.sjukra.is/media/gjaldskrar/SPJALD-Greidsla-fyrir-laeknisthj.-og-heilsugaeslu-01.01.2016.pdf


Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica