S-lyf / -lyfjapakkningar til afgreiðslu í apótekum frá og með 1. apríl 2015

27.3.2015

Frá og með 1. apríl 2015 mun eftirfarandi fyrirkomulag gilda um greiðsluþátttöku sjúkra­trygginga vegna S-lyfja / -lyfjapakkninga sem eru til afhendingar í apótekum (þar með talið í afgreiðslu­apóteki LSH). 

Öll önnur afhending þessara lyfja til sjúkratryggðra á sér stað án lyfseðils á dag-, göngu- eða legudeildum heilbrigðisstofnana.
Nánar má finna um eftirfarandi fyrirkomulag hér.

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica