Rekstraraðili tímabundinna hjúkrunarrýma á höfuðborgarsvæðinu
Um er að ræða almenn hjúkrunarrými sem lúta lögum og reglum um færni- og heilsumat og greitt er fyrir með daggjöldum í samræmi við núgildandi samninga um rekstur hjúkrunarrýma.
Stefnt er að því að verkefnið hefjist 1. júní nk.
Upplýsingar má nálgast á heimasíðu SÍ undir: https://www.sjukra.is/heilbrigdisstarfsfolk/oldrunarthjonusta/
Einnig
á vef stjórnarráðsins:
https://www.stjornarradid.is/media/velferdarraduneyti-media/media/skyrslur2016/Krofulysing_fyrir_hjukrunar_og_dvalarrymi_20092016b.pdf
Nánari upplýsingar veitir samningadeild SÍ í gegnum netfangið innkaup@sjukra.is
Áhugasamir rekstraraðilar eru vinsamlega beðnir að tilkynna sig með tölvupósti á innkaup@sjukra.is fyrir 8. mars 2021.