Ráðstafanir komi til verkfalls

13.10.2015

Komi til verkfalls verður lokað hjá Sjúkratryggingum Íslands frá 15. október til og með 20. október. Viðskiptavinum er bent á að senda tölvupóst  til stofnunarinnar vegna erinda sinna og verður þeim svarað eins fljótt og hægt er. Vakin er athygli á að netföng einstakra deilda má sjá á www.sjukra.is.  Í neyðartilvikum er hægt að hringja í neyðarsíma 515 0199.  Rafræn þjónustuleið á www.sjukra.is er opin allan sólarhringinn.

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica