Mikilvægar upplýsingar til viðskiptavina SÍ
Vegna Kórónuveiru COVID-19 vekja Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) athygli á rafrænum samskiptaleiðum við stofnunina. Í Réttindagátt - Mínar síður á vef SÍ geta einstaklingar fylgst með sínum málum hjá stofnuninni. Hægt er að senda fyrirspurnir með tölvupósti á netfangið sjukra@sjukra.is eða beint til viðeigandi málaflokks, sjá netfangalista. Einnig er hægt að hringja á afgreiðslutíma stofnunarinnar milli kl. 10:00 – 15:00 í síma 515-0000.
Listi yfir netföng
Deild | Netföng |
---|---|
Almennar upplýsingar | sjukra@sjukra.is |
Alþjóðamál | international@sjukra.is |
Einnota vörur | einnota@sjukra.is |
Ferðakostnaður | ferdakostnadur@sjukra.is |
Lyf | lyfjadeild@sjukra.is |
Læknareikningar | laeknareikningar@sjukra.is |
Næring | naering@sjukra.is |
Sjúklingatrygging | sjuklingatrygging@sjukra.is |
Sjúkradagpeningar | dagpeningar@sjukra.is |
Slysatryggingar | slys@sjukra.is |
Stoðtæki | stodtaeki@sjukra.is |
Tannlækningar | tannmal@sjukra.is |
Tæknileg hjálpartæki | hjalpart@sjukra.is |
Þjálfun | thjalfun@sjukra.is |
Umsóknir og eyðublöð má finna á vef SÍ sem hægt er að póstsenda til SÍ. Áfram er hægt að skila inn gögnum í lokuðum umslögum í skilakassa sem staðsettur er að Vínlandsleið 16, 113 Reykjavík