Glærur af kynningarfundi 8. apríl 2016 um fyrirhugað útboð

11.4.2016

 Sjúkratryggingar Íslands héldu kynningarfund 8. apríl s.l. um fyrirhugað útboð á rekstri þriggja nýrra heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu. Á fundinum var farið yfir meðfylgjandi glærur.

Hér að neðan er glærukynningin, smellið á linkinn:

Kynning-a-utbodi---8.-april-2016

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica