Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands

29.2.2016

Sjúkratryggingar Íslands hafa birt gjaldskrá fyrir þjónustu dvalar- og hjúkrunarheimila sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2016 og eru án samnings um verð.

Gjaldskráin tekur til daggjalda fyrir þjónustu við sjúkratryggða einstaklinga í dvalarrýmum, hjúkrunarrýmum og dagdvalarrýmum sbr. reglugerð nr. 145/2016 um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í kostnaði sjúkratryggðra vegna dvalar í hjúkrunarrýmum, dvalarrýmum og dagdvalarrýmum á stofnunum sem ekki eru á föstum fjárlögum árið 2016 og sem eru án samnings við Sjúkratryggingar Íslands.

Í gjaldskránni eru tilgreind verð og fjöldi rýma sem ákvarðar umfang þjónustunnar sem greiðsluþátttaka Sjúkratrygginga Íslands tekur til. Gjaldskráin gildir frá og með 1. janúar 2016.

Smella á flýtivísun til að skoða gjaldskrána:   Gjaldskrá Sjúkratrygginga Íslands

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica