Föstudaginn 10. apríl verður Þjónustuver SÍ lokað

8.4.2015

  • Kross_litill

Þjónustu- og hjálpartækjamiðstöð Sjúkratrygginga Íslands og þar með talið símaskiptiborð stofnunarinnar verða lokuð fyrir hádegið föstudaginn 10. apríl vegna starfsdags. Opnað verður að nýju kl. 12.30.

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica