Covid – 19: Aukið aðgengi að hraðprófum með kostnaðarþátttöku ríkisins

17.9.2021

Ráðherra hefur ákveðið með reglugerð að sjúkratryggingar taki þátt í kostnaði við töku hraðprófa hjá einkaaðilum frá og með 20. september

Þau skilyrði eru gerð til fyrirtækja sem senda Sjúkratryggingum Íslands reikning fyrir slíkum prófum að fyrir liggi staðfesting landlæknis á því að fyrirtækið uppfylli faglegar kröfur, sbr. ákvæði reglugerðar nr. 415/2004 með síðari breytingum.

Markmiðið er að auka aðgengi almennings að hraðprófum notendum að kostnaðarlausu.

Sjá nánar á stjornarradid.is

Reglugerð
Gjaldskrá

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica