Breytingar á þjónustu dagana 27. – 30. ágúst

21.8.2018

Dagana 27. – 30. ágúst verður breyting á þjónustu í nokkrum einingum SÍ vegna námsferðar starfsfólk. Breyting á þjónustu verður sem hér segir: 

Slysatryggingar:
Dagana 27. – 29. ágúst verður símatími slysatrygginga frá kl. 10 til 12. Tölvupósti verður svarað eins fljótt og unnt er en búast má við töfum í þjónustu.

Sjúkradagpeningar:
Dagana 27. – 29. ágúst verður símatími sjúkradagpeninga frá kl. 10 til 12. Tölvupósti verður svarað eins fljótt og unnt er en búast má við töfum í þjónustu.

Ferðakostnaður innanlands:
Dagana 27. – 30. ágúst verður sími ferðakostnaðar lokaður. Tölvupósti verður svarað eins fljótt og unnt er eftir 30. ágúst. Hægt er að nálgast upplýsingar hjá umboðsmönnum SÍ hjá sýslumannsembættum um landið sem sjá um endurgreiðslu ferðakostnaðar og að hluta til um afgreiðslu ferðakostnaðarvottorða.

Sjúklingatrygging:
Dagana 27. – 30. ágúst verður sími sjúklingatryggingar lokaður. Tölvupósti verður svarað eins fljótt og unnt er eftir 30. ágúst.

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica