Breyting á greiðsluþrepum lyfjakaupa

22.12.2014

Þann 1. janúar 2015 lækka greiðslur einstaklinga í lyfjakostnaði.  Hámarksgreiðsla einstaklings á 12 mánaðatímabili verður 62.000 kr. (var 69.416 kr.).  Aldraðir 67 ára og eldri, örorkulífeyrisþegar, börn og ungmenni yngri en 22 ára greiða að hámarki á 12 mánaðatímabili 41.000 kr. (var 46.277 kr.).

Sjá nánari upplýsingar hér.

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica