Afslættir af lyfjum í apótekum

31.3.2016

Í samræmi við  tilmæli frá velferðarráðuneytinu munu Sjúkratryggingar Íslands breyta framkvæmd við útreikninga á greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í lyfjakostnaði þegar apótek veita afslætti af lyfjum. 

 

Í tilmælum sínum vísar ráðuneytið til álits umboðsmanns Alþingis frá 22. desember 2015 í máli nr. 7940/2014 og mun útreikningurinn nú miðast við greiðsluþátttökuverð samkvæmt lyfjaverðskrá án tillits til mögulegra afslátta. 

 

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica