25 nýir sjúkrabílar væntanlegir í sumar

10.6.2020

  • Nýr sjúkrabíll

Í fyrrasumar gengu Sjúkratryggingar Íslands og Rauði Krossinn frá samkomulagi sem gerir ráð fyrir að endurnýja 68 bíla fyrir árslok 2022.

Nú í sumar koma til landsins 25 nýir sjúkrabílar sem verða fagurgulir með svokallaðri Battenburg merkingu.

Sjá nánar í frétt á ruv.is: https://www.ruv.is/frett/2020/06/10/nyir-sjukrabilar-verda-gulir

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica