Afgreiðslutími umsókna hjá Sjúkratryggingum Íslands

Afgreiðslutími umsókna og innsendra gagna hjá Sjúkratryggingum Íslands (SÍ) getur verið misjafn og fer eftir hvaða réttindaflokk er um að ræða. Hér að neðan er hægt að sjá áætlaðan afgreiðslutíma í réttindaflokkum SÍ.

ATH. Ef mál þarfnast nánari skoðunar eða mats getur afgreiðslutími verið lengri.

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica