Örugg rafræn skil á gögnum í gegnum Réttindagátt – Mínar síður
Inn í Réttindagátt – Mínar síður er hægt að skila flestum gögnum inn, m.a. útfylltum eyðublöðum, á rafrænan öruggan hátt. Þær umsóknir sem er skilað í gegnum Réttindagáttina á þennan máta þurfa ekki að vera með undirritun þess sem sendir inn. En ef nauðsyn er á undirskrift annarra þarf að senda inn skannað skjal með undirritun.
Hér má kynna sér leiðbeiningar fyrir skil á gögnum í gegnum Réttindagáttina