Til hvaða slysa taka tryggingarnar?

  • Vinnu
  • Iðnnám
  • Björgunarstörf
  • Íþróttaæfingar, -sýningar og -keppnir
  • Slys við heimilisstörf
  • Heilsutjón eða örorka vegna læknisaðgerða eða mistaka heilbrigðisstarfsfólks. Gildir aðeins um atvik á árunum 1988-2000. Um atvik sem áttu sér stað árið 2001 eða síðar gildir sjúklingatrygging skv. lögum nr. 111/2000.

Athugið

Með lagabreytingu, sem tók gildi 1. janúar 2014,  er tjón sem verður vegna bílslyss ekki bótaskylt hjá Sjúkratryggingum Íslands ef tjónið er bótaskylt hjá vátryggingafélagi samkvæmt lögboðinni ábyrgðartryggingu ökutækis eða lögboðinni slysatryggingu ökumanns og eiganda. Þessi breyting gildir aðeins um slys sem verða 1. janúar 2014 eða síðar.


Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica