Bætur vegna bólusetningar gegn COVID-19 sjúkdómnum

Sjúklingatrygging bætir tjón þeirra sem fá bólusetningu á Íslandi gegn COVID-19 sjúkdómnum á árunum 2020-2023 með bóluefni frá íslenskum heilbrigðisyfirvöldum.

Bætt er tjón sem hlýst af eiginlegum bóluefnisins (t.d. fylgikvilla bólusetningar) eða rangri meðhöndlun þess.

Skilyrði bótaskyldu er að tjón megi að öllum líkindum rekja til bólusetningar gegn Covid-19 sjúkdómnum og að tjónið nái lágmarki bóta samkvæmt lögum um sjúklingatryggingu. 

Lágmark bóta er eftirfarandi:  

Kr. 116.057 kr. vegna atviks á árinu 2020.

Kr. 121.047 kr. vegna atviks á árinu 2021.

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica