Persónuvernd

Persónuverndarfullltrúi SÍ er Elsa Gísladóttir, lögfr. Hægt er að hafa samband við hana í gegnum netfangið: [email protected] og í síma: 515-0000.

Ef þú ætlar að senda skjöl með persónuupplýsingum eða öðrum viðkvæmum upplýsingum til persónuverndarfulltrúa þá getur þú sent þau með öruggum hætti í gegnum þjónustugáttir SÍ á www.sjukra.is

  • Einstaklingar senda skjöl í gegnum Réttindagátt sína - Mínar síður. Velja skal: Senda skjöl til SÍ, Rafræn skil á skrá, Tegund skila og velja flokkinn: Persónuvernd og beiðnir um aðgengi að gögnum
  • Veitendur heilbrigðisþjónustu og aðrir rekstraraðilar senda skjöl í gegnum Gagnagátt þeirra. Velja skal: Skjalaskil, Rafræn skil, Tegund skila og velja flokkinn: Persónuvernd. 
  • Persónuverndarfulltrúar. Persónuverndarfulltrúar rekstraraðila og/eða heilbrigðisstofnana geta fengið sérstakan aðgang að Gagnagátt til að senda viðkvæm skjöl til SÍ og móttaka slík skjöl í gegnum gáttina. Til að persónuverndarfulltrúar geti nýtt sér þessa lausn þarf að senda beiðni um stofnun aðgangs til [email protected]

Frekari upplýsingar um vinnslu persónuupplýsinga hjá SÍ og persónuvernd er að finna í persónuverndarstefnu SÍ vegna einstaklinga sem eiga samskipti við stofnunina : Persónuverndarstefna SÍ

Vinnsla persónuupplýsinga vegna umsókna 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica