Skoða stöðu heimilda

Í Réttindagátt – mínar síður er hægt að skoða stöðu innkaupaheimilda sem hafa verið samþykktar. Þar má finna upplýsingar um gildistíma þeirra ásamt fleiri upplýsingum.

Innskráning fer fram með íslykli Þjóðskrár eða með rafrænum skilríkjum. Þegar innskráningu er lokið er smellt á flokkinn „Réttindastaðan mín“ og því næst „Næring og sérfæði“. Staðan miðast við reikninga sem hafa borist til SÍ og verið greiddir. 

Skoða stöðu í Réttindagátt

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica