Skýrslur um lyfjakostnað

Á lyfjadeild Sjúkratrygginga Íslands er fylgst með lyfjakostnaði og þróun hans. Upplýsingar um almenna lyfjanotkun og lyfjakostnað eru fengnar úr tölfræðigagnagrunni Sjúkratrygginga Íslands. Grunnurinn byggir á upplýsingum um alla afgreidda lyfseðla sem apótek senda stofnuninni með rafrænum hætti. Í tölfræðigrunninum eru eingöngu upplýsingar um notkun lyfseðilsskyldra lyfja afgreiddum úr apótekum, en hvorki upplýsingar um lausasölulyf sem seld eru án lyfseðils né lyf sem notuð eru á sjúkrahúsum eða öðrum stofnunum.

Bæklingar

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica