S-merkt lyf sem afgreidd eru í apótekum

  • Ef um er að ræða leyfisskylt S-merkt lyf sem nota á í heimahúsi þarf að liggja fyrir samþykkt leyfi frá Lyfjanefnd Landspítalans. 

  • S-merkt lyf sem afgreidd eru frá apótekum eru einstaklingum að kostnaðarlausu og falla því ekki inn í greiðsluþrepin.

 

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica