Skoða yfirlit lyfjakaupa og þrepastöðu

Í Réttindagátt - mínar síður er hægt að skoða yfirlit lyfjakaupa og þrepastöðu. Innskráning fer fram með íslykli Þjóðskrár og rafrænum skilríkjum. Þegar innskráningu er lokið smellið á flokkinn "Réttindastaðan mín" og síðan "Lyfjakaup - þrepastaða". Sjá leiðbeiningar.

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica