Lyfjaverð

Greiðsluþátttaka SÍ miðast við viðmiðunarverð lyfsins, sé það til staðar (sjá dálk lengst til hægri í verðskránni). Viðmiðunarverð er lægsta hámarksverð samheitalyfja. Ef viðmiðunarverð er lægra en verð lyfs greiðir einstaklingur mismuninn. Sá kostnaður fellur ekki undir greiðsluþrep.


Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica