Lyfjareiknivél

Lyfjakostnaður einstaklinga í nýju greiðsluþátttökukerfi miðast við þrepastöðu einstaklinga á hverju 12 mánaða tímabili og skiptir þá máli hversu mikið einstaklingar hafa greitt fyrir lyf á tímabilinu áður en lyfjakaup fara fram.

Til þess að reiknivélin reikni með sem nákvæmustum hætti er skráður áður greiddur lyfjakostnaður og einnig heildarverð næstu lyfjakaupa.

Smellið hér til þess að nota reiknivélina.

Til baka

 


Language:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica